Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óvirk samkeppni
ENSKA
passive competition
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Undanþága frá útflutningsbanni sem er lagt á leyfisveitanda og leyfishafa hefur ekki áhrif á hugsanlega þróun réttarframkvæmdar dómstólsins með tilliti til slíkra samninga, einkum hvað varðar 30. til 36. gr. og 1. mgr. 85. gr. Þetta gildir einnig meðal annars þegar um ræðir bann við því að leyfishafi selji nytjaleyfisvöruna á svæðum annarra leyfishafa (óvirk samkeppni).

[en] The exemption of export bans on the licensor and on the licensees does not prejudice any developments in the case law of the Court of Justice in relation to such agreements, notably with respect to Articles 30 to 36 and Article 85 (1). This is also the case, in particular, regarding the prohibition on the licensee from selling the licensed product in territories granted to other licensees (passive competition).

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
samkeppni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira