Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ótilkvödd beiðni
ENSKA
unsolicited order
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] 1. Á grundvelli 3. mgr. 85. gr. sáttmálans og með fyrirvara um skilyrðin hér á eftir er hér með lýst yfir að 1. mgr. 85. gr. sáttmálans gildir ekki um hreina einkaleyfis- eða verkkunnáttusamninga og um blandaða einkaleyfis- og verkkunnáttusamninga, þar með talda samninga sem í eru viðbótarákvæði sem tengjast hugverkarétti öðrum en einkaleyfum, sem aðeins tvö fyrirtæki eru aðilar að og sem fela í sér eina eða fleiri eftirtalinna skuldbindinga:

...
6) skuldbindingu af hálfu leyfishafa um að setja nytjaleyfisvöruna ekki á markað á svæðum innan hins sameiginlega markaðar sem aðrir leyfishafar hafa nytjaleyfi fyrir sem svar við ótilkvöddum beiðnum;

[en] 1. Pursuant to Article 85 (3) of the Treaty and subject to the conditions set out below, it is hereby declared that Article 85 (1) of the Treaty shall not apply to pure patent licensing or know-how licensing agreements and to mixed patent and know-how licensing agreements, including those agreements containing ancillary provisions relating to intellectual property rights other than patents, to which only two undertakings are party and which include one or more of the following obligations:

...
(6) an obligation on the licensee not to put the licensed product on the market in the territories licensed to other licensees within the common market in response to unsolicited orders;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 240/96 frá 31. janúar 1996 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um tæknilega yfirfærslu

[en] Commission Regulation (EC) No 240/96 of 31 January 1996 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of technology transfer agreements

Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
beiðni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira