Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óformleg menntun í formi reynslu
ENSKA
informal educational experience
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Í samræmi við almennu markmiðin, sem eru sett fram í 1. gr., skulu sérstök markmið þessarar áætlunar vera sem hér segir: ... að stuðla að því að óformleg menntun í formi reynslu, sem er fengin í evrópsku samhengi, sé metin að verðleikum ...

[en] In accordance with the general objectives set out in Article 1, the specific objectives of this programme shall be as follows: ... to promote recognition of the value of informal educational experience acquired in a European context;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1686/98/EB frá 20. júlí 1998 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins ,,Evrópsk sjálfboðaþjónusta fyrir ungt fólk´´

[en] Decision No 1686/98/EC of the European Parliament and the Council of 20 July 1998 establishing the Community action programme ''European Voluntary Service for Young People''

Skjal nr.
31998D1686
Aðalorð
menntun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira