Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkubirgðir
ENSKA
energy reserves
Svið
vélar
Dæmi
[is] Þegar kraftar fyrir aksturshemlakerfi og yfirfærslu fást eingöngu með því að nota orkubirgðir sem ökumaður stjórnar, skulu vera a.m.k. tvennar orkubirgðir sem eru algjörlega óháðar hvor annarri og hvor um sig með eigin yfirfærslu;

[en] Where the forces for the service braking system and transmission depend exclusively on the use of an energy reserve controlled by the driver, there shall be at least two completely independent energy reserves, each provided with its own independent transmission;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/12/EB frá 27. janúar 1998 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/320/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um hemlabúnað á vissum tegundum vélknúinna ökutækja og eftirvagna þeirra

[en] Commission Directive 98/12/EC of 27 January 1998 adapting to technical progress Council Directive 71/320/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the braking devices of certain categories of motor vehicles and their trailers

Skjal nr.
31998L0012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira