Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arfgjafi
ENSKA
donor
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Er arfgjafinn flokkaður samkvæmt gildandi reglum Bandalagsins um verndun heilsu manna og/eða umhverfis?

[en] Is the donor organism classified under existing Community rules relating to the protection of human health and the environment?

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/211/EB frá 15. apríl 1994 um breytingu á ákvörðun 91/596/EBE varðandi snið samantektarskýrslu um tilkynningu sem um getur í 9. gr. tilskipunar ráðsins 90/220/EBE

[en] Commission Decision 94/211/EC of 15 April 1994 amending Council Decision 91/596/EEC concerning the summary notification information format referred to in Article 9 of Council Directive 90/220/EEC

Skjal nr.
31994D0211
Athugasemd
Þýðingin ,arfgjafi´ á einkum við í tengslum við erfðabreyttar lífverur. Arfgjafinn leggur þá til gen (eitt eða fleiri) sem flutt eru yfir í arfþegann.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
donor organism