Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber verksamningur sem hefur verið gerður
ENSKA
public work contract awarded
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Þegar verðmæti opinberra verksamninga sem hafa verið gerðir í einu aðildarríki við ríkisborgara, félög eða fyrirtæki í öðrum aðildarríkjum af því ríki héraðs- eða sveitarstjórnum þess eða öðrum lögpersónum sem heyra undir opinberan rétt, og eru ákvörðuð eins og að framan greinir, fer fram úr tilteknum kvóta, hefur það ríki rétt til að fyrirskipa að frekari samningar verði ekki gerðir við þessa ríkisborgara, félög eða fyrirtæki fyrr en umrætt ár er liðið.

[en] When the value of the public works contracts awarded in one Member State to nationals or companies or firms of other Member States by that State, by its regional or local authorities or by other legal persons governed by public law, determined as above, exceeds a specified quota, that State shall be entitled to order that no further contracts may be awarded to such nationals or companies or firms until the end of the year in question.

Rit
[is] Almenn áætlun um afnám hafta á rétti til að veita þjónustu

[en] General Programme for the abolition of restrictions on freedom to provide services

Skjal nr.
31961X1201
Aðalorð
verksamningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira