Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber eftirlitsaðili
ENSKA
official control authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðildarríkjunum ber að gera allar nauðsynlegar ráðstafanir til að tryggja að eftirtaldar upplýsingar komi fram þegar meira en 2 kg af fræjum frá öðru aðildarríki eða þriðja landi er sett á markað:
a) tegund
b) stofn
c) flokkur
d) ræktunarland og opinberir eftirlitsaðilar ...

[en] The Member States shall take all necessary measures to ensure that the following particulars are presented during the marketing of quantities exceeding 2 kg of seed coming from another Member State or from a third country: (a) species
(b) variety
(c) category
(d) country of production and official control authority ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 6. desember 1972 um breytingu á tilskipunum frá 14. júní 1966 um markaðssetningu sykurrófufræja, fóðurjurtafræja, sáðkorns, útsæðiskartaflna, tilskipun frá 30. júní 1969 um markaðssetningu olíu- og trefjajurtafræja og tilskipunum frá 29. september 1970 um markaðssetningu matjurtafræja og sameiginlega skrá yfir stofna nytjajurta í landbúnaði

[en] Council Directive 72/418/EEC of 6 December 1972 amending the Directives of 14 June 1966 on the marketing of beet seed, of fodder-crop seed, of cereal seed, of seed potatoes, the Directive of 30 June 1969 on the marketing of oleaginous and fibrous plant seed, and the Directives of 29 September 1970 on the marketing of vegetable seed and on the Common Catalogue of Varieties of Agricultural Plant Species

Skjal nr.
31972L0418
Aðalorð
eftirlitsaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira