Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber verksamningur
ENSKA
public work contract
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Æskilegt er að rannsaka í sameiningu vandamál sem upp kunna að koma er framkvæma á reglur sem ráðið hefur samþykkt á sviði opinberra verksamninga.

[en] Whereas the implementation of the measures adopted by the Council in the field of public works contracts may raise problems which it seems desirable to examine in common;

Skilgreining
[en] a contract having as its object either the execution, or both the design and execution, of works related to construction of buildings and related activities or a work, or the realisation, by whatever means, of a work corresponding to the requirements specified by the contracting authority. A "work" means the outcome of building or civil engineering works taken as a whole which is sufficient of itself to fulfil an economic or technical function (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 71/306/EBE frá 26. júlí 1971 um stofnun ráðgjafarnefndar um opinbera verksamninga

[en] Council Decision 71/306/EEC of 26 July 1971 setting up an Advisory Committee for Public Works Contracts

Skjal nr.
31971D0306
Aðalorð
verksamningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira