Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hugverkaréttur
ENSKA
intellectual property rights
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Einungis hluti af efninu í bókasöfnum, skjalasöfnum og öðrum söfnum er aðgengilegur almenningi, í þeim skilningi að efnið fellur ekki eða fellur ekki lengur undir hugverkarétt, en aðrir hlutar þess eru verndaðir með hugverkarétti. Þar eð hugverkaréttur er mikilvægt tæki til að örva sköpun skal stafvæða evrópskt menningarefni, gera það aðgengilegt og varðveita það með fullu tilliti til höfundarréttar og skyldra réttinda.

[en] Only part of the material held by libraries, archives and museums is in the public domain, in the sense that it is not or is no longer covered by intellectual property rights, while the rest is protected by intellectual property rights. Since intellectual property rights are a key tool to stimulate creativity, Europe''s cultural material should be digitised, made available and preserved in full respect of copyright and related rights.

Skilgreining
hugverka- og auðkennaréttur:
1 fræðigrein innan lögfræðinnar sem fjallar um meðferð og vernd hvers konar hugverka og auðkennaréttinda, s.s. ritverka, listaverka, uppfinninga, vísindarannsókna, vörumerkja, einkaleyfa o.fl.
2 samheiti yfir réttindi sem veita rétthafa vernd gegn því að aðrir noti heimildarlaust rétt hans til auðkennis eða hugverks
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 24. ágúst 2006 um stafvæðingu menningarefnis og að gera það aðgengilegt á Netinu og um varðveislu stafræns efnis

[en] Commission Recommendation of 24 August 2006 on the digitisation and online accessibility of cultural material and digital preservation

Skjal nr.
32006H0585
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
IPRS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira