Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
oktantala
ENSKA
octane rating
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Oktantölur (MON og RON) blýlauss bensíns skal ákvarða í samræmi við reglur sem settar eru fram í III. þætti viðaukans.

[en] The octane ratings (MON and RON) of unleaded petrol shall be determined in accordance with the procedure set out in section III of the Annex.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/210/EBE frá 20. mars 1985 um samræmingu á lögum aðildarríkjanna um blýmagn í bensíni

[en] Council Directive 85/210/EEC of 20 March 1985 on the approximation of the laws of the Member States concerning the lead content of petrol

Skjal nr.
31985L0210
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira