Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orsakatengsl
ENSKA
causal link
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Umsókn samkvæmt 1. mgr. skulu fylgja næg sönnunargögn um a) undirboð, b) skaða í skilningi VI. gr. GATT-samningsins frá 1994 eins og hann er túlkaður í þessum samningi og c) orsakatengsl milli innflutningsvaranna sem njóta styrkja og meints skaða.

[en] An application under paragraph 1 shall include evidence of (a) dumping, (b) injury within the meaning of Article VI of GATT 1994 as interpreted by this Agreement and (c) a causal link between the dumped imports and the alleged injury.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VI. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, V, 11.2

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira