Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
olíuflutningaskip með tvöföldum byrðingi
ENSKA
double hull oil tanker
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Olíuflutningaskipi, sem flytur þunga olíu, er óheimilt að koma til eða fara frá höfnum eða endastöðvum undan strönd eða liggja við akkeri innan lögsögu aðildarríkis nema slíkt flutningaskip sé með tvöföldum byrðingi, án tillits til þess undir hvaða fána það siglir.

[en] No oil tanker carrying heavy grades of oil, irrespective of its flag, shall be allowed to enter or leave ports or offshore terminals or to anchor in areas under the jurisdiction of a Member State, unless such tanker is a double-hull oil tanker.

Skilgreining
olíuflutningaskip með aðgreindum sjókjölfestugeymum sem er smíðað í samræmi við kröfur sem mælt er fyrir um í 3. mgr. reglu nr. 13. F í I. viðauka við MARPOL 73/78 (31994R2979)

Rit
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 457/2007 frá 25. apríl 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 417/2002 um að flýta innleiðingu á kröfum um tvöfaldan byrðing eða sambærilega hönnun fyrir olíuflutningaskip með einföldum byrðingi

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 113, 30.4.2007, 1
Skjal nr.
32007R0457
Athugasemd
,Hull´ er yfirleitt þýtt sem ,bolur´ í skjölum á sviði flutninga. Hins vegar er þýðingin ,byrðingur´ stundum notuð í samsetningum samkvæmt viðtekinni hefð, sjá t.d. ,hull plating´, ,hull opening´ og ,double hull oil tanker´.
Aðalorð
olíuflutningaskip - orðflokkur no. kyn hk.