Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
of mikil blóðfita
ENSKA
hyperlipidaemia
Svið
lyf
Dæmi
[is] Eftirfarandi lína bætist við á milli línunnar fyrir sérstöku næringarmarkmiðin stjórnun á fituefnaskiptum ef um of mikla blóðfitu er að ræða og línunnar fyrir sérstöku næringarmarkmiðin að draga úr uppsöfnun kopars í lifur: ...

[en] The following row is inserted between the row of the particular nutritional purpose Regulation of lipid metabolism in the case of hyperlipidaemia and the row of the particular nutritional purpose Reduction of copper in the liver: ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 5/2014 frá 6. janúar 2014 um breytingu á tilskipun 2008/38/EB um gerð skrár yfir fyrirhugaða notkun fóðurs með sérstök næringarmarkmið í huga

[en] Commission Regulation (EU) No 5/2014 of 6 January 2014 amending Directive 2008/38/EC establishing a list of intended uses of animal feedingstuffs for particular nutritional purposes

Skjal nr.
32014R0005
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,of há blóðfita´ en breytt 2018.
Aðalorð
blóðfita - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
hyperlipidemia
hyperlipemia