Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afturverkun
ENSKA
feedback
Svið
vélar
Dæmi
[is] Að fengnum afturverkunargildum fyrir snúningsvægi og -hraða, sem aflmælir hreyfilsins skráir, skal nota þau til að tegra (heilda) aflið með tilliti til tímans sem lotan tekur og fá þannig fram þá vinnu sem hreyfillinn afkastar meðan á lotunni stendur.

[en] Using the engine torque and speed feedback signals of the engine dynamometer, the power shall be integrated with respect to time of the cycle resulting in the work produced by the engine over the cycle.

Skilgreining
þau áhrif þegar eitthvert útmerki kerfis er tengt sem innmerki

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2005/78/EB frá 14. nóvember 2005 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2005/55/EB um samræmingu laga aðildarríkjanna um ráðstafanir sem ber að gera til að stemma stigu við losun mengandi lofttegunda og efnisagna frá þjöppukveikjuhreyflum til notkunar í ökutæki og losun mengandi lofttegunda frá rafkveikjuhreyflum, knúnum með jarðgasi eða fljótandi jarðolíugasi, sem eru ætlaðir til notkunar í ökutæki og um breytingu á I., II., III., IV. og VI. viðauka við hana

[en] Commission Directive 2005/78/EC of 14 November 2005 implementing Directive 2005/55/EC of the European Parliament and of the Council on the approximation of the laws of the Member States relating to the measures to be taken against the emission of gaseous and particulate pollutants from compression-ignition engines for use in vehicles, and the emission of gaseous pollutants from positive ignition engines fuelled with natural gas or liquefied petroleum gas for use in vehicles and amending Annexes I, II, III, IV and VI thereto

Skjal nr.
32005L0078
Athugasemd
Notað í tengslum við vélaverkfræði.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
feed-back