Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vera leyfisbundinn
ENSKA
require authorisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að tryggja skilvirkt viðbótareftirlit með eftirlitsskyldum aðilum í fjármálasamsteypu, einkum þegar aðalskrifstofa eins af dótturfélögum þess er í þriðja landi, ættu félögin sem þessi tilskipun gildir um að ná yfir sérhvert félag, einkum sérhverja lánastofnun með skráða skrifstofu í þriðja landi og sem væri leyfisbundin ef skráð skrifstofa hennar væri í Sambandinu.

[en] In order to ensure effective supplementary supervision of regulated entities in a financial conglomerate, in particular where the head office of one of its subsidiaries is in a third country, the undertakings to which this Directive applies should include any undertaking, in particular any credit institution which has its registered office in a third country and which would require authorisation if its registered office were in the Union.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2011/89/ESB frá 16. nóvember 2011 um breytingu á tilskipunum 98/78/EB, 2002/87/EB, 2006/48/EB og 2009/138/EB að því er varðar viðbótareftirlit með fjármálafyrirtækjum innan fjármálasamsteypu

[en] Directive 2011/89/EU of the European Parliament and of the Council of 16 November 2011 amending Directives 98/78/EC, 2002/87/EC, 2006/48/EC and 2009/138/EC as regards the supplementary supervision of financial entities in a financial conglomerate

Skjal nr.
32011L0089
Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
require authorization