Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ringarskortur
ENSKA
nutritional deficiency
FRANSKA
carence en substances nutritives
ÞÝSKA
Nährstoffmangel
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ekki má nota þessi efni í fóðri í þeim megintilgangi að greina, meðhöndla eða koma í veg fyrir sjúkdóma. Þau skulu hins vegar heimiluð í þeim eina tilgangi að bæta fóður með því að koma í veg fyrir næringarskort.

[en] Whereas these substances must not be used in feeding-stuffs for the prime purpose of diagnosing, treating or preventing disease; whereas they should, however be authorised for the sole purpose of improving feeding-stuffs by preventing nutritional deficiencies;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 70/524/EBE frá 23. nóvember 1970 um aukefni í fóðri

[en] Council Directive 70/524/EEC of 23 November 1970 concerning additives in feeding-stuffs

Skjal nr.
31970L0524
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
nutrient deficiency

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira