Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beita heimildum
ENSKA
exercise powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar skilastjórnin, samkvæmt þessari reglugerð, innir af hendi verkefni og beitir valdheimildum, sem landsbundið skilavald á að annast eða beita samkvæmt tilskipun 2014/59/ESB, skal hún teljast, vegna beitingar þessarar reglugerðar og tilskipunar 2014/59/ESB, vera viðkomandi landsbundið skilavald, eða skilavald á samstæðustigi þegar í hlut á skilameðferð samstæðu sem starfar yfir landamæri.

[en] Where, pursuant to this Regulation, the Board performs tasks and exercises powers, which, pursuant to Directive 2014/59/EU are to be performed or exercised by the national resolution authority, the Board shall, for the application of this Regulation and of Directive 2014/59/EU, be considered to be the relevant national resolution authority or, in the event of cross-border group resolution, the relevant group-level resolution authority.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 806/2014 frá 15. júlí 2014 um að koma á samræmdum reglum og samræmdri málsmeðferð fyrir skilameðferð lánastofnana og tiltekinna fjárfestingarfyrirtækja innan ramma sameiginlegs skilameðferðarkerfis og sameiginlegs skilasjóðs og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1093/2010

[en] Regulation (EU) No 806/2014 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2014 establishing uniform rules and a uniform procedure for the resolution of credit institutions and certain investment firms in the framework of a Single Resolution Mechanism and a Single Resolution Fund and amending Regulation (EU) No 1093/2010

Skjal nr.
32014R0806
Athugasemd
Áður dæmi um þýðinguna ,beita valdi´ en var breytt 2003.

Önnur málfræði
sagnliður