Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd um tilskipanir um textílheiti og merkingar textílvara
ENSKA
Committee for Directives relating to Textile Names and Labelling
DANSKA
Udvalget for Direktiverne om Betegnelser for og Etikettering af Tekstilprodukter, Udvalget for Direktiverne om Betegnelser for og Mærkning af Tekstilprodukter
SÆNSKA
Kommittén för direktiv om benämningen och märkningen av textilier
FRANSKA
comité pour le secteur des directives relatives aux dénominations et à l´étiquetage des produits textiles
ÞÝSKA
Ausschuss für den Bereich der Richtlinien über die Bezeichnung und Etikettierung von Textilerzeugnissen
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í því skyni að auðvelda framkvæmd nauðsynlegra ráðstafana í þessu sambandi ber að mæla fyrir um málsmeðferð til að koma á, innan nefndarinnar um tilskipanir um textílheiti og merkingar textílvara, nánu samstarfi milli aðildarríkjanna og framkvæmdastjórnarinnar.

[en] ... whereas, in order to facilitate the implementation of the measures required to that effect, a procedure should be laid down establishing, within the Committee for Directives relating to Textile Names and Labelling, close cooperation between Member States and the Commission;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 96/73/EB frá 16. desember 1996 um tilteknar aðferðir við magngreiningu textíltrefjablandna úr tveimur efnum

[en] Directive 96/73/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 1996 on certain methods for the quantitative analysis of binary textile fibre mixtures

Skjal nr.
31996L0073
Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira