Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nautgripir
ENSKA
bovine species
Samheiti
[en] domestic bovine species
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Á vettvangi Bandalagsins hafa verið settar samhæfðar reglur um ræktunar- og erfðafræðiskilyrði fyrir viðskiptum með öll dýr eða markaðssetningu þeirra innan Bandalagsins, einkum varðandi nautgripi, svín, sauðfé og geitur og hófdýr (rétt er: dýr af hestaætt).

[en] ... rules harmonized at community level rating to the zootechnical and genealogical conditions governing intra-community trade or the marketing of all animals, particularly the bovine, porcine, ovine and caprine species and equidae, have been drawn up;

Skilgreining
[en] húsdýr af uxaættkvísl og ætt slíðurhyrninga; talinn kominn af úruxa. n eru með elstu og mikilvægustu húsdýrum. Farið var að temja n fyrir meira en 6000 árum í Austurlöndum nær og þeir eru taldir hafa borist til Evr. frá Egyptal. n skiptast í mörg kyn, ýmist holdakyn, t.d. gallowaynautgripir og herefordnautgripir, mjólkurkyn, t.d. jerseynautgripir, og tvínytjakyn, t.d. svartskjöldóttir holstein- og fríslandsnautgripir. n voru fluttir til Ísl. með landnámsmönnum, líkjast norskum kynjum og hafa lítið blandast. Ísl. kynið er smávaxið og kjötrýrt en fremur mjólkurlagið (Íslenska alfræðiorðabókin)


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 999/2001 frá 22. maí 2001 um setningu reglna um forvarnir gegn, eftirlit með og útrýmingu tiltekinna tegunda smitandi heilahrörnunar

[en] Regulation (EC) No 999/2001 of the European Parliament and of the Council of 22 May 2001 laying down rules for the prevention, control and eradication of certain transmissible spongiform encephalopathies

Skjal nr.
31994L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira