Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nefnd háttsettra, landsbundinna eftirlitsyfirvalda
ENSKA
high-level committee of national regulators
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... HVETUR framkvæmdastjórnina og aðildarríkin til að eiga áfram samráð um setningu rammaákvæða, einkum innan nefndar háttsettra embættismanna frá innlendum eftirlitsyfirvöldum sem skipuð var samkvæmt ályktun 93/C 02/05(1).

[en] ... INVITES the Commission and the Member States to continue consultation on the elaboration of the future regulatory framework, in particular within the ad hoc high-level Committee of National Regulators referred to in resolution 93/C 02/05 (1).

Rit
[is] Ályktun ráðsins 95/C 258/01 frá 18. september 1995 um setningu rammaákvæða fyrir fjarskipti

[en] Council Resolution 95/C 258/01 of 18 September 1995 on the implementation of the future regulatory framework for telecommunications

Skjal nr.
31995Y1003(01)
Athugasemd
Þýðingu breytt 2008.
Eingöngu er hægt að nota þýð. ,innlendur´ þegar skýrt er að vísað er til ákveðins lands eða ríkis. Þegar ekki er ljóst um hvaða land er að ræða eða vísað er til margra landa í senn, t.d. allra aðildarríkja Evrópusambandsins, er mælt með þýð. ,landsbundinn´ eða ,í hverju landi´. (2007)

Aðalorð
nefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira