Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nærliggjandi svæði
ENSKA
surrounding area
Svið
flutningar
Dæmi
[is] ... c) reglubundnum flutningum, sem eru starfræktir sem liður í millilandaflutningum flutningafyrirtækis, sem hefur ekki aðsetur í gistiaðildarríkinu, í samræmi við þessa reglugerð, að undanskildum flutningum í þágu borgarkjarna eða borgarþyrpingar eða flutninga á milli þeirra og nærliggjandi svæða. Gestaflutningar skulu ekki starfræktir nema í tengslum við slíka millilandaflutninga.
[en] ... c) regular services, performed by a carrier not resident in the host Member State in the course of a regular international service in accordance with this Regulation with the exception of transport services meeting the needs of an urban centre or conurbation, or transport needs between it and the surrounding areas. Cabotage operations shall not be performed independently of such international service.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 300, 14.11.2009, 88
Skjal nr.
32009R1073
Aðalorð
svæði - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira