Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
náin tengsl
ENSKA
close links
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef náin tengsl eru milli vátryggingafélagsins eða endurtryggingafélagsins og annarra einstaklinga eða lögaðila skulu eftirlitsyfirvöld einungis veita starfsleyfi ef sýnt er að þessi tengsl komi ekki í veg fyrir að þau sinni eftirlitshlutverki sínu.

Eftirlitsyfirvöld skulu synja um starfsleyfi ef lög og stjórnsýslufyrirmæli þriðja lands, sem gilda um einn eða fleiri einstaklinga eða lögaðila sem vátrygginga- eða endurtryggingafélagið hefur náin tengsl við, eða vandkvæði tengd framkvæmd þeirra koma í veg fyrir að yfirvaldið sinni eftirlitshlutverki sínu með skilvirkum hætti.


[en] Where close links exist between the insurance undertaking or reinsurance undertaking and other natural or legal persons, the supervisory authorities shall grant authorisation only if those links do not prevent the effective exercise of their supervisory functions.

The supervisory authorities shall refuse authorisation if the laws, regulations or administrative provisions of a third country governing one or more natural or legal persons with which the insurance or reinsurance undertaking has close links, or difficulties involved in the enforcement of those measures, prevent the effective exercise of their supervisory functions.


Skilgreining
þegar tveir eða fleiri einstaklingar eða lögaðilar tengjast í gegnum yfirráð eða hlutdeild, eða aðstæður þar sem tveir eða fleiri einstaklingur eða lögaðilar eru varanlega tengdir einum og sama einstaklingnum yfirráðatengslum

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II) (endurútgefin)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Aðalorð
tengsl - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira