Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lokaneysla
ENSKA
final consumption
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Að því er varðar sundurliðun á lokaneyslu skal um neyslu fastagjaldabænda á býli og beina sölu þeirra til lokaneytenda gilda hlutfall sem er jafnt innskatti á aðföng.

[en] For the purposes of the breakdown of final consumption, consumption on the farm by flat-rate farmers and their direct sales to final consumers shall be subject to a rate equivalent to the charge on inputs.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE, KBE) nr. 1553/89 frá 29. maí 1989 um endanlegt, samræmt fyrirkomulag á innheimtu eigin tekna af virðisaukaskatti

[en] Council Regulation (EEC, EURATOM) No 1553/89 of 29 May 1989 on the definitive uniform arrangements for the collection of own resources accruing from value added tax

Skjal nr.
31989R1553
Athugasemd
Áður þýtt sem ,neysla´ en breytt 2010 til samræmis við ,lokaneytanda´ (e. final consumer).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira