Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýr efniviður
ENSKA
virgin material
DANSKA
nyt materiale
SÆNSKA
ny råvara
FRANSKA
matériau vierge
ÞÝSKA
neues Material
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Ef vara eða framleiðslulína inniheldur óvottaðan efnivið skal leggja fram sönnun fyrir því að óvottaður nýr efniviður sé innan við 30% og hann falli undir sannprófunarkerfi sem tryggir að uppruni hans sé löglegur og að allar aðrar kröfur vottunarkerfisins séu uppfylltar að því er varðar óvottaðan efnivið.

[en] If the product or production line includes uncertified material, proof shall be provided that the content of uncertified virgin material does not exceed 30 % and is covered by a verification system which ensures that it is legally sourced and meets any other requirement of the certification scheme with respect to uncertified material.

Skilgreining
[en] previously unused raw material (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/176 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gólfklæðninga að meginhluta úr viði, korki og bambus

[en] Commission Decision (EU) 2017/176 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for wood-, cork- and bamboo-based floor coverings

Skjal nr.
32017D0176
Athugasemd
Var þýtt sem ,nýtt efni´ en breytt 2018 í samræmi við þýðingar á ,material´í umhverfisgerðum.

Aðalorð
efniviður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
fresh material

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira