Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýta til beitar
ENSKA
graze
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar 7. gr. ber, eftir atvikum, að tilgreina í hve langan tíma óheimilt er að nota seyru á graslendi áður en það er nýtt til beitar, og á land þar sem fóðurafurðir eru ræktaðar áður en að uppskerutíma kemur.

[en] With regard to Article 7, please indicate, where appropriate, the length of the period during which it is forbidden to use sludge on grassland before it is grazed, and on forage crops before harvest.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. október 1994 um spurningalista varðandi skýrslur aðildarríkjanna um framkvæmd vissra tilskipana um úrgangsmál (framkvæmd tilskipunar ráðsins 91/692/EBE)

[en] Commission Decision of 24 October 1994 concerning questionnaires for Member States reports on the implementation of certain Directives in the waste sector (implementation of Council Directive 91/692/EEC)

Skjal nr.
31994D0741
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira