Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
neytandi
ENSKA
consumer
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Þetta á einkum við þá skuldbindingu dreifiaðila að selja ekki ökutæki til neytenda í gegnum millilið nema neytandi hafi veitt milliliðnum fullt umboð til þess (sbr. 11. tölul. 3. gr.).

[en] This applies in particular to a dealer''s obligation to sell vehicles to a final consumer using the services of an intermediary only where that consumer has authorized that intermediary to act as his agent (Article 3 (11)).

Skilgreining
einstaklingur sem kaupir vörur í tilgangi sem tengist ekki viðskipta- eða atvinnustarfsemi hans

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1475/95 frá 28. júní 1995 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart tilteknum flokkum samninga um sölu og viðhaldsþjónustu ökutækja

[en] Commission Regulation (EC) No 1475/95 of 28 June 1995 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to certain categories of motor vehicle distribution and servicing agreements

Skjal nr.
31995R1475
Athugasemd
Áður var starfandi ,vísindanefnd um snyrtivörur og aðrar neytendavörur en matvæli´ (e. Scientific Committee on Cosmetic Products and Non-Food Products intended for Consumers) en hún hefur verið lögð niður. Önnur nefnd, ,vísindanefnd um neysluvörur´ (e. Scientific Committee on Consumer Products), hefur tekið við.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira