Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veita leyfi
ENSKA
grant an authorisation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í 2. mgr. 8. gr. tilskipunarinnar er kveðið á um að þegar virkt efni hefur verið skráð í I. viðauka við tilskipunina skuli aðildarríkin, innan tiltekins tíma, veita, breyta eða afturkalla, eftir því sem við á, leyfin vegna plöntuvarnarefnanna sem innihalda virka efnið.

[en] Whereas the Directive, at Article 8 (2), provides that after inclusion of an active substance in Annex I to the Directive, Member States shall, within a prescribed period, grant, vary or withdraw, as appropriate, the authorizations of the plant protection products containing the active substance;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 97/73/EB frá 15. desember 1997 um að bæta virku efni (ímasalíli) við í I. viðauka við tilskipun ráðsins 91/414/EBE um markaðssetningu plöntuvarnarefna

[en] Commission Directive 97/73/EC of 15 December 1997 including an active substance (imazalil) in Annex I to Council Directive 91/414/EEC concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
31997L0073
Önnur málfræði
sagnliður
ENSKA annar ritháttur
grant an authorization