Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
notaðar vörur
ENSKA
second-hand goods
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Einungis ráðstafanir sem eru til hindrunar fyrir tiltekna vörutegund eða -gerð skulu falla undir gildissvið þessarar ákvörðunar; ráðstafanir sem varða notaðar vörur sem vegna aldurs eða notkunar eru óhæfar til markaðssetningar eða til þess að vera áfram á markaði falla ekki undir gildissvið þessarar ákvörðunar.

[en] Whereas only measures which act as a barrier to a particular model or type of goods should be covered and measures relating to second-hand goods which, with time or use, have become unsuitable for being placed or kept on the market should therefore be excluded from the scope of this Decision;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 3052/95/EB frá 13. desember 1995 um að innleiða kerfi fyrir skipti á upplýsingum um innlendar ráðstafanir sem víkja frá meginreglunni um frjálsa vöruflutninga innan Bandalagsins

[en] Decision No 3052/95/EC of the European Parliament and of the Council of 13 December 1995 establishing a procedure for the exchange of information on national measures derogating from the principle of the free movement of goods within the Community

Skjal nr.
31995D3052
Aðalorð
vara - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira