Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- staðla
- ENSKA
- standardise
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Til að taka til greina tækniþróun og þarfir nauta- og kálfa-, svína- og kinda- og geitakjötsgeiranna, sem og þörfina fyrir að staðla söluumbúnað hinna mismunandi afurða til að bæta gagnsæi á markaði, verðskráningu og beitingu markaðsíhlutunarráðstafana, ætti að framselja framkvæmdastjórninni vald til að samþykkja tilteknar gerðir að því er varðar aðlögun og uppfærslur á matskerfum Sambandsins fyrir flokkun skrokka í þessum geirum, sem og að því er varðar að mæla fyrir um tiltekin tengd viðbótarákvæði og undanþágur.
- [en] In order to take account of technical developments and of the needs of the beef and veal, pigmeat and sheepmeat and goatmeat sectors, as well as of the need to standardise the presentation of the different products for the purposes of improving market transparency, price recording and the application of the market intervention measures, the power to adopt certain acts should be delegated to the Commission in respect of adapting and updating Union scales for the classification of carcasses in those sectors, as well as in respect of laying down certain related additional provisions and derogations.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1308/2013 frá 17. desember 2013 um sameiginlegt markaðskerfi fyrir landbúnaðarafurðir og um niðurfellingu á reglugerðum ráðsins (EBE) nr. 922/72, (EBE) nr. 234/79, (EB) nr. 1037/2001 og (EB) nr. 1234/2007
- [en] Regulation (EU) No 1308/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a common organisation of the markets in agricultural products and repealing Council Regulations (EEC) No 922/72, (EEC) No 234/79, (EC) No 1037/2001 and (EC) No 1234/2007
- Skjal nr.
- 32013R1308
- Orðflokkur
- so.
- ENSKA annar ritháttur
- standardize
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.