Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nothæfisstig
ENSKA
performance level
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki veita hvata fyrir vöru sem fellur undir framselda gerð skulu þau miða við hæstu nothæfisstigin, þ.m.t. hæsti orkunýtniflokkurinn sem mælt er fyrir um í viðeigandi framseldri gerð.

[en] Where Member States provide any incentives for a product covered by a delegated act they shall aim at the highest performance levels including the highest class of energy efficiency laid down in the applicable delegated act.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/30/ESB frá 19. maí 2010 um merkingar og staðlaðar vörulýsingar á orkutengdum vörum er greina frá notkun þeirra á orku og öðrum aðföngum

[en] Directive 2010/30/EU of the European Parliament and of the Council of 19 May 2010 on the indication by labelling and standard product information of the consumption of energy and other resources by energy-related products

Skjal nr.
32010L0030
Athugasemd
Í nokkrum skjölum hefur verið notuð þýðingin ,skilastig´.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira