Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þrýstingsmunur
ENSKA
pressure difference
DANSKA
trykdifferens
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Aðferðafræðin við að reikna út orkunýtni tiltekinnar viftu byggist á hlutfalli afls í lofttegund frá viftu og rafinnafls til hreyfilsins, þar sem afl í lofttegund frá viftu er margfeldi rúmmálsflæðis lofttegundar og þrýstingsmunar innan viftunnar.

[en] The methodology for calculating the energy efficiency of a specific fan is based on the ratio of gas power to electrical input power to the motor, where fan gas power is the product of gas volume flow rate and pressure difference across the fan.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 327/2011 frá 30. mars 2011 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB að því er varðar kröfur varðandi visthönnun viftna sem ganga fyrir hreyflum með rafinnafl á bilinu 125 W og 500 kW

[en] Commission Regulation (EU) No 327/2011 of 30 March 2011 implementing Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council with regard to ecodesign requirements for fans driven by motors with an electric input power between 125 W and 500 kW

Skjal nr.
32011R0327
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira