Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hraðbanki
ENSKA
automated teller machine
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilmæli gilda um eftirfarandi viðskipti:
...
b) úttekt reiðufjár með rafrænum greiðslumiðli og hleðslu (og afhleðslu) rafræns seðils með búnaði á borð við hraðbanka og seðlavélar og hjá útgefanda eða stofnun sem er bundin af samningi um að taka við greiðslumiðlinum.

[en] This Recommendation applies to the following transactions:
...
cash withdrawals by means of an electronic payment instrument and the loading (and unloading) of an electronic money instrument, at devices such as cash dispensing machines and automated teller machines and at the premises of the issuer or an institution who is under contract to accept the payment instrument.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 97/489/EB frá 30. júlí 1997 um viðskipti með rafrænum greiðslumiðlum og einkum samband útgefanda og handhafa

[en] Commission Recommendation 97/489/EC of 30 July 1997 concerning transactions by electronic payment instruments and in particular the relationship between issuer and holder

Skjal nr.
31997H0489
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
ATM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira