Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málning fyrir steinfleti
ENSKA
masonry paint
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Málning fyrir steinfleti (að gagnsærri grunnmálningu undanskilinni) skal standast afrifspróf fyrir viðloðun samkvæmt EN 24624 (ISO 4624) og gólflakk, gólfmálning og undirmálning fyrir steinsteypu og yfirborðborðsmeðferðarefni fyrir við og málm skulu fá að lágmarki 2 stig í þversögunarprófi fyrir viðloðun samkvæmt EN 2409.

[en] Masonry paints (excluding transparent primers) shall score a pass in the EN 24624 (ISO 4624) pull-off test for adhesion and floor coatings, floor paints and undercoats for concrete, wood and metal coatings shall score at least a 2 in the EN 2409 cross-cut method for adhesion.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2009/543/EB frá 13. ágúst 2008 um vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir utanhússmálningu og -lökk

[en] Commission Decision 2009/543/EC of 13 August 2008 establishing the ecological criteria for the award of the Community eco-label to outdoor paints and varnishes

Skjal nr.
32009D0543
Aðalorð
málning - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira