Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mótanleiki
ENSKA
ductility
DANSKA
bukbarhed, duktilitet, strækbarhed
SÆNSKA
duktilitet
Samheiti
seigja, teygjanleiki
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Á grundvelli niðurstaðna skal hönnunin taka tillit til skerðingar aflfræðilegra eiginleika (mótanleika, þreytuþols, brotstyrks, o.s.frv.) sem getur orðið.

[en] Based on the results, design should take into account the reduction in mechanical properties (ductility, fatigue strength, fracture toughness, etc.) that may occur.

Skilgreining
[en] solid material''s ability to deform under tensile stress (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 406/2010 frá 26. apríl 2010 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 79/2009 um gerðarviðurkenningu vetnisknúinna ökutækja

[en] Commission Regulation (EU) No 406/2010 of 26 April 2010 implementing Regulation (EC) No 79/2009 of the European Parliament and of the Council on type-approval of hydrogen-powered motor vehicles

Skjal nr.
32010R0406
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira