Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
menga
ENSKA
denature
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Heimilt er nota etanól, mengað með metanóli, að því tilskildu að tryggt sé að það hafi ekki áhrif á niðurstöður ákvörðunarinnar.

[en] Ethanol denatured by methanol may be used provided it is certain that the results of the determination are not affected.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 92/608/EBE frá 14. nóvember 1992 um greiningar- og prófunaraðferðir fyrir hitameðhöndlaða mjólk sem ætluð er beint til manneldis

[en] Council Decision 92/608/EEC of 14 November 1992 laying down methods for the analysis and testing of heat-treated milk for direct human consumption

Skjal nr.
31992D0608
Athugasemd
Þegar matvæli eru annars vegar er merkingin oft sú að efnum er bætt í þau til þess að gera þau óneysluhæf, annaðhvort til að hindra óleyfilega notkun (t.d. vínanda sem er seldur sem eldsneyti) eða til að koma í veg fyrir neyslu á mat sem er farinn að skemmast (t.d. afgangar frá matvælaframleiðendum sem fargað er í gámum).

Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira