Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjólkurkýr
ENSKA
dairy cow
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Einnig skal 1% yfirfærsluhlutfall teljast ásættanlegt fyrir víxlmengun í öðru fóðri, sem er án íbættra hníslalyfja og vefsvipungalyfja, fyrir marktegundir og að því er varðar fóður, sem þau eru ekki ætluð í, fyrir dýr sem gefa stöðugt af sér afurðir til manneldis, s. s. mjólkurkýr eða varphænur, ef vísbendingar eru um smit frá fóðri yfir í matvæli úr dýraríkinu.
[en] The carry-over rate of 1 % should also be considered acceptable for cross-contamination of other feed for target species to which no coccidiostats or histomonostats are added, and as regards non-target feed for "continuous food-producing animals", such as dairy cows or laying hens, where there is evidence of transfer from feed to food of animal origin.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 159, 17.6.2011, 7
Skjal nr.
32011R0574
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira