Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mjólkurhvíta
ENSKA
lactalbumin
DANSKA
mælkealbumin, lactalbumin
SÆNSKA
laktalbumin
FRANSKA
lacto-albumine, albumine du lait, lactalbumine
ÞÝSKA
Milchalbumin, Laktalbumin
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... felling (clarification) með einu eða fleirum af eftirfarandi efnum til vínfræðilegrar notkunar:

- ætu gelatíni,
- fiskilími,
- kasíni og kalíumkasínati,
- eggjahvítu og/eða mjólkurhvítu, ...

[en] ... clarification by means of one or more of the following substances for oenological use:

- edible gelatine,
- isinglass,
- casein and potassium caseinate,
- ovalbumin and/or lactalbumin, ...

Skilgreining
albúmín (tegund prótína) sem finnst í mjólk
Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1493/1999 frá 17. maí 1999 um sameiginlega skipulagningu vínmarkaðarins

[en] Council Regulation (EC) No 1493/1999 of 17 May 1999 on the common organisation of the market in wine

Skjal nr.
31999R1493
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
mjólkuralbúmín
ENSKA annar ritháttur
milk albumin

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira