Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
misferli
ENSKA
misconduct
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Dómstóllinn getur vikið umboðsmanninum úr starfi að beiðni Evrópuþingsins ef hann uppfyllir ekki lengur skilyrði til að gegna skyldustörfum sínum eða hefur gerst sekur um alvarlegt misferli.

[en] The Ombudsman may be dismissed by the Court of Justice at the request of the European Parliament if he no longer fulfils the conditions required for the performance of his duties or if he is guilty of serious misconduct.

Skilgreining
sjá afbrot
afbrot: hver sú háttsemi, athöfn eða athafnaleysi, sem refsing liggur við samkvæmt þeim refsiheimildum sem gildandi eru taldar á hverjum tíma
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] SÁTTMÁLINN UM EVRÓPUSAMBANDIÐ (92/C 191/01)

[en] TREATY ON EUROPEAN UNION
Skjal nr.
11992M Maastricht
Athugasemd
Sjá einnig Rómarsáttmála, 369 (160)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira