Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- milliliður
- ENSKA
- intermediate consumer
- Svið
- samkeppni og ríkisaðstoð
- Dæmi
-
[is]
Lýsið hugsanlegum áhrifum hins fyrirhugaða samruna á hagsmuni milliliða og neytenda og á tækniframfarir.
- [en] Describe how the proposed concentration is likely to affect the interests of intermediate and ultimate consumers, and the development of technical progress.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 2367/90 frá 25. júlí 1990 um tilkynningar, fresti og skýrslugjöf sem kveðið er á um í reglugerð ráðsins (EBE) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja
- [en] Commission Regulation (EEC) No 2367/90 of 25 July 1990 on the notifications, time limits and hearings provided for in Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings
- Skjal nr.
- 31990R2367
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.