Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
minta
ENSKA
mint
DANSKA
mynte
SÆNSKA
mynta
FRANSKA
menthe
ÞÝSKA
Minze
LATÍNA
Mentha spp.
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Basilíka (helgibasilíka)
Minta
Steinselja
(Matvæli - ferskar eða kældar kryddjurtir)

[en] Basil (holy, sweet)
Mint
Parsley
(Food - fresh or chilled herbs)

Skilgreining
[en] Mentha (also known as mint, from Greek míntha, is a genus of plants in the family Lamiaceae (mint family). The species are not clearly distinct and estimates of the number of species varies from 13 to 18. Hybridization between some of the species occurs naturally. Many other hybrids, as well as numerous cultivars, are known in cultivation. The genus has a subcosmopolitan distribution across Europe, Africa, Asia, Australia, and North America (Wikipedia)


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/913 frá 30. maí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2019/1793 um tímabundna aukningu á opinberu eftirliti og neyðarráðstafanir sem gilda um komu tiltekinna vara frá tilteknum þriðju löndum inn í Sambandið og um framkvæmd reglugerða Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/625 og (EB) nr. 178/2002


[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/913 of 30 May 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2019/1793 on the temporary increase of official controls and emergency measures governing the entry into the Union of certain goods from certain third countries implementing Regulations (EU) 2017/625 and (EC) No 178/2002 of the European Parliament and of the Council


Skjal nr.
32022R0913
Athugasemd
Á ísl. er ýmist ritað minta eða mynta, en fyrri rithátturinn virðist hafa orðið ofan á í grasafræðinni og er hann notaður hjá þýðingamiðstöð. Ef vísast til allrar ættkvíslarinnar heitir hópurinn ,mintur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira