Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirgangur
ENSKA
afterrunning
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Eftirgangur er leyfður eftir að brennsluhitararnir hafa verið stöðvaðir. Við aðferðirnar í b- og c-lið 3. liðar skal færsla brennslulofts rofin með viðeigandi aðgerðum eftir eftirgangslotu ekki lengri en 40 sekúndur.
[en] Afterrunning is permitted after the combustion heaters have been put out of operation. For the methods of paragraphs 3) b) and c) above the supply of combustion air shall be interrupted by suitable measures after an afterrunning cycle of not more than 40 seconds.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 169, 5.7.1999, 54
Skjal nr.
31999L0047
Athugasemd
Á við hreyfilinn.
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
after-running