Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meinvirkur stofn
ENSKA
virulent strain
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þrjár mismunandi sermiupplausnir þar sem byrjað er með hlutfallið 1 : 20 eru prófaðar á móti sama magni af veirusviflausnum með 300 til 1 000 skellumyndandi einingum (PFU) af meinvirkum stofni svínapestarveiru þar sem notaðar eru minnst tvær ræktir með einu lagi á hverja lausn.

[en] Three-fold dilutions of serum commencing at 1/20 are tested against an equal volume of virus suspension containing 300 to 1 000 plaque forming units (PFU) of a virulent strain of swine fever virus using at least two monolayer cultures per dilution.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 80/217/EBE frá 22. janúar 1980 um ráðstafanir Bandalagsins vegna eftirlits með svínapest

[en] Council Directive 80/217/EEC of 22 January 1980 introducing Community measures for the control of classical swine fever

Skjal nr.
31980L0217
Aðalorð
stofn - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira