Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um gagnkvæmni
ENSKA
principle of reciprocity
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Reglur um útibú lánastofnana sem hafa aðalskrifstofu sína í löndum utan Bandalagsins skulu vera hliðstæðar í öllum aðildarríkjum. Mikilvægt er að kveða nú þegar svo á um að slíkar reglur megi ekki vera hagstæðari en þær sem gilda um útibú stofnana frá öðrum aðildarríkjum. Það skal tilgreint sérstaklega að Bandalagið geti gert samninga við þriðju lönd sem gera ráð fyrir beitingu reglna sem veita slíkum útibúum sömu réttindi á yfirráðasvæðum þeirra í samræmi við regluna um gagnkvæmni.

[en] The rules governing branches of credit institutions having their head office outside the Community should be analogous in all Member States. It is important at the present time to provide that such rules may not be more favourable than those for branches of institutions from another Member State. It should be specified that the Community may conclude agreements with third countries providing for the application of rules which accord such branches the same treatment throughout its territory, account being taken of the principle of reciprocity.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2000/12/EB frá 20. mars 2000 um stofnun og rekstur lánastofnana

[en] Directive 2000/12/EC of the European Parliament and of the Council of 20 March 2000 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions

Skjal nr.
32000L0012
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira