Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um yfirráðasvæði
ENSKA
principle of territoriality
DANSKA
territorialprincip
SÆNSKA
territorialitetsprincip
FRANSKA
principe de territorialité
ÞÝSKA
Territorialprinzip
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um að meginreglunni um yfirráðasvæði að því er varðar refsilög og lögreglusamþykktir sé fylgt getur aðildarríki, þar sem handhafi ökuskírteinis, sem er gefið út í öðru aðildarríki, hefur fasta búsetu, beitt ákvæðum landslaga sinna um takmörkun, tímabundna sviptingu, afturköllun eða ógildingu réttar til aksturs og, ef nauðsyn krefur, skipt um ökuskírteini í þessu skyni.

[en] Subject to observance of the principle of territoriality of criminal and police laws, the Member State of normal residence may apply its national provisions on the restriction, suspension, withdrawal or cancellation of the right to drive to the holder of a driving licence issued by another Member State and, if necessary, exchange the licence for that purpose.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/126/EB frá 20. desember 2006 um ökuskírteini (endursamin)

[en] Directive 2006/126/EC of the European Parliament and of the Council of 20 December 2006 on driving licences (Recast)

Skjal nr.
32006L0126
Athugasemd
Sjá einnig hugtakið ,forráðasvæðisreglan´ (e. territorial principle) í Lögfræðiorðabókinni frá 2008.

Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
territoriality principle
territorial principle

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira