Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dísilolía
ENSKA
diesel oil
DANSKA
diesel, dieselolie
SÆNSKA
dieselbränsle
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Svartolía, gas/dísilolía, aðrar olíuvörur

[en] Heavy fuel oil, gas/diesel oil, other oil products

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2402 frá 12. október 2015 um endurskoðun á samræmdum nýtniviðmiðunum við aðskilda framleiðslu raforku og varma við beitingu tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2012/27/ESB og um niðurfellingu framkvæmdarákvörðunar framkvæmdastjórnarinnar 2011/877/ESB

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/2402 of 12 October 2015 reviewing harmonised efficiency reference values for separate production of electricity and heat in application of Directive 2012/27/EU of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Implementing Decision 2011/877/EU

Skjal nr.
32015R2402
Athugasemd
,Dísilolía´ er létt gasolía (þung gasolía er t.d. notuð á stórar skipsvélar). Sbr. gas oil.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
diesel