Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málmblanda
ENSKA
metal alloy
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Gæði málmsins eða málmblöndunnar skulu vera slík að rýrnun lóðanna, við eðlilegar notkunaraðstæður, sé hverfandi miðað við heimiluð hámarksfrávik í nákvæmnisflokki þeirra.

[en] Such metal or alloy shall be of such quality that under normal conditions of use the deterioriation of the weights shall be negligible in relation to the maximum permissible errors in their accuracy class.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 74/148/EBE frá 4. mars 1974 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi lóð sem eru frá 1 mg og upp í 50 kg að þyngd í hærri nákvæmnisflokkum

[en] Council Directive 74/148/EEC of 4 March 1974 on the approximation of the laws of the Member States relating to weights of from 1 mg to 50 kg of above-medium accuracy

Skjal nr.
31974L0148
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira