Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
matjurtagarður
ENSKA
kitchen garden
DANSKA
køkkenhave
SÆNSKA
köksträdgård
FRANSKA
jardin familial 
ÞÝSKA
Hausgarten, Haus- und Nutzgarten
Samheiti
heimilisgarður
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Allt ræktanlegt land, fastagraslendi, land undir fjölærar nytjaplöntur og matjurtagarðar.

[en] The total area taken up by arable land, permanent grassland, permanent crops and kitchen gardens.

Skilgreining
[en] a garden or area where vegetables, fruit or herbs are grown for domestic use (svið: Farming System);
a land separated off from the rest of the holding and recognizable as kitchen garden, devoted to the cultivation of products which are mainly for consumption by persons living on the holding (svið: AGRICULTURE, FORESTRY AND FISHERIES, Statistics) (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 73/2009 frá 19. janúar 2009 um sameiginlegar reglur um bein stuðningskerfi fyrir bændur samkvæmt sameiginlegu landbúnaðarstefnunni og um innleiðingu tiltekinna stuðningskerfa fyrir bændur og um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 1290/2005, (EB) nr. 247/2006, (EB) nr. 378/2007 og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1782/2003

[en] Council Regulation (EC) No 73/2009 of 19 January 2009 establishing common rules for direct support schemes for farmers under the common agricultural policy and establishing certain support schemes for farmers, amending Regulations (EC) No 1290/2005, (EC) No 247/2006, (EC) No 378/2007 and repealing Regulation (EC) No 1782/2003

Skjal nr.
32009R0073
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
matjurtagarður til heimilisræktunar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira