Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mat á framkvæmdum
ENSKA
pricing the works
Svið
opinber innkaup
Dæmi
[is] Þegar verk eru boðin út eða þegar útboð heimila verktökum að leggja fram tillögur um breytingar á opinberum framkvæmdum er samningsyfirvöldum óheimilt að hafna tilboði eingöngu á þeim forsendum að við gerð tilboðsins hafi verið beitt aðferð við mat á framkvæmdum sem víkur frá aðferð þeirri sem stuðst er við í því landi þar sem verksamningur er gerður.

[en] WHEN PROJECTS ARE PUT UP FOR COMPETITION OR WHEN INVITATIONS TO TENDER PERMIT CONTRACTORS TO SUBMIT VARIATIONS ON A PROJECT OF THE ADMINISTRATION , THE AUTHORITIES AWARDING CONTRACTS MAY NOT REJECT A TENDER SOLELY ON THE GROUNDS THAT IT HAS BEEN DRAWN UP USING A METHOD FOR PRICING THE WORKS WHICH DIFFERS FORM THAT USED IN THE COUNTRY WHERE THE CONTRACT IS BEING AWARDED , ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 71/305/EBE frá 26. júlí 1971 um samræmingu reglna um útboð og gerð opinberra verksamninga

[en] Council Directive 71/305/EEC of 26 July 1971 concerning the co-ordination of procedures for the award of public works contracts

Skjal nr.
31971L0305
Aðalorð
mat - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira