Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
massi
ENSKA
mass
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Takmarkast við ökutæki í flokki C, þar sem leyfður hámarksmassi fer ekki yfir 7 500 kg (C1), tengd eftirvagni þar sem leyfður hámarksmassi er yfir 750 kg, að því tilskildu að leyfður hámarksmassi ökutækjalestarinnar, sem þannig er samsett, fari ekki yfir 12 000 kg og að leyfður hámarksmassi eftirvagnsins sé ekki meiri en eigin massi dráttartækisins (C1 + E).

[en] Restricted to category C vehicles the maximum authorised mass of which does not exceed 7500 kg (C1), attached to a trailer the maximum authorised mass of which exceeds 750 kg, provided that the maximum authorised mass of the vehicle train thus formed does not exceed 12000 kg, and that the maximum authorised mass of the trailer does not exceed the unladen mass of the drawing vehicle (C1+E).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/56/EB frá 14. september 2000 um breytingu á tilskipun ráðsins 91/439/EBE um ökuskírteini

[en] Commission Directive 2000/56/EC of 14 September 2000 amending Council Directive 91/439/EEC on driving licences

Skjal nr.
32000L0056
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira