Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðshindrun
ENSKA
marketing restriction
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Samkvæmt tilskipun ráðsins 2002/53/EB frá 13. júní 2002 um sameiginlega skrá yfir yrki nytjaplantna í landbúnaði (1) skulu fræ af yrki nytjaplantna í landbúnaði, sem eru samþykkt í samræmi við þá tilskipun eða meginreglur, sem samsvara meginreglum þeirrar tilskipunar, ekki falla undir neinar markaðshindranir.

[en] Pursuant to Council Directive 2002/53/EC of 13 June 2002 on the common catalogue of varieties of agricultural plant species (1) seed of varieties of agricultural plant species accepted in accordance with that Directive or in accordance with principles corresponding to those of that Directive is not to be subject to any marketing restrictions.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 2. maí 2007 um bráðabirgðaráðstafanir, sem víkja frá tilskipun ráðsins 2002/53/EB að því er varðar setningu fræs á markað, sem er af yrkjum Helianthus annuus og ekki er staðfest að þoli Orobanche spp., vegna aðildar Búlgaríu

[en] Commission Decision of 2 May 2007 laying down transitional measures derogating from Council Directive 2002/53/EC as regards the marketing of seed of Helianthus annuus of varieties which have not been assessed as resistant to Orobanche spp., by reason of the accession of Bulgaria

Skjal nr.
32007D0329
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira